Kynningarfundir vegna samnings við sveitarfélögin

Við munum halda kynningarfundi vegna samnings milli SGS og Samningarnefndar sveitarfélaga.
 
Fyrri fundurinn fer fram í Krossmóa 4, 5. hæð, þriðjudaginn 19. sept kl. 18.
 
Við biðjum fólk að láta vita ef það ætlar að mæta á fundinn til að við getum gert ráðstafanir varðandi
stærð salar.
 
Eins verður rafrænn fundur á Zoom miðvikudaginn 20. sept kl. 20. Til að fá sendan link inn á fundinn
má senda póst á Guðbjörgu (gudbjorgkr@vsfk.is)
 
Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér samninginn vel.
 
 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.