Kynningarfundir vegna samnings við sveitarfélögin
Við munum halda kynningarfundi vegna samnings milli SGS og Samningarnefndar sveitarfélaga.
Fyrri fundurinn fer fram í Krossmóa 4, 5. hæð, þriðjudaginn 19. sept kl. 18.
Við biðjum fólk að láta vita ef það ætlar að mæta á fundinn til að við getum gert ráðstafanir varðandi
stærð salar.
Eins verður rafrænn fundur á Zoom miðvikudaginn 20. sept kl. 20. Til að fá sendan link inn á fundinn
má senda póst á Guðbjörgu (gudbjorgkr@vsfk.is)
Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér samninginn vel.