Laun hækka 1. apríl hjá starfsfólki Hjúkrunarheimila, ríkisstofnunum og sveitarfélaga
Þann 1. apríl 2025 hækka laun, hjá starfsfólki Hjúkrunarheimila ( SFV samningur), starfsfólki hjá Ríkisstofnunum og hjá starfsfólki Sveitarfélaga og einkareknum leikskólum, sem nemur 23.750 kr. að lágmarki eða 3,50% í launatöflu.