Lokun skrifstofu – rafræn þjónusta

Ágætu félagar 
 
Vegna Covid stöðu í samfélaginu verður skrifstofa félagsins lokuð fyrir heimsóknir. Við höldum áfram með rafræna þjónustu og símaþjónustu (412-5777) og eins má panta tíma hjá starfsmönnum ef mál eru áríðandi eða eingöngu hægt að leysa þau á staðnum.
 
 
Við tökum aftur stöðuna 1. febrúar þegar nýjar sóttvarnarreglur koma.
 
Við biðjumst afsökunar á þessum óþægindum.Við erum að tryggja að ekki komi upp sú staða að við þurfum að loka skrifstofunni alveg þegar upp kemur upp og starfsmenn þurfa í sóttkví. Við höfum náð að forða því hingað til þegar starfsmenn hafa smitast. Við vinnum því á tvískiptum vöktum. 
 
Ef brýnt erindi kemur upp hringið á skrifstofuna og fáið að hitta starfsmann. 
 
Kveðja,
Starfsmenn
 
 
Dear members of VSFK
 
Due to Covid's position in the community, the Union's office will be closed for visits. We continue with electronic services and telephone services (412-5777) and you can also make an appointment with employees if issues are urgent or can only be resolved on site.
 
 
We will reevaluate the situation on February 1.
 
We apologize for the inconvenience. We are ensuring that we dont have to close the office completely due to employees need to be quarantined. We've managed to keep the operation going in this way despite infection among employees. We therefore work on two shifts.
 
Best regards
VSFK employees 

 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.