Niðurstöður kosninga um kjarasamning VSFK og SFV

Kosningu um kjarasamning VSFK/Hlífar og SFV lauk í dag mánudaginn 10. júlí kl. 12.
Kjarasamningurinn var samþykktur þar sem 93,33% þátttakenda samþykktu, 3,81% höfnuðu og 2.86% tóku ekki afstöðu. Kosningaþátttaka var tæp 15%.
Nýr samningur hefur tekið því við af þeim gamla.