Niðurstöður kosningar um nýgerðan kjarasamning VSFK og SFV
Atkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning VSFK og SFV (Hrafnistuheimilin)lauk kl. 12:00 á hádegi 13.11.2024. Kosning fór fram með Verkalýðsfélaginu Hlíf.
Á kjörskrá voru 698. Atkvæði greiddu 225, eða 32,23%
Já sögðu 171, eða 76%
Nei sögðu 20, eða 8,9%
Tóku ekki afstöðu 34, eða 15,1%
Samningurinn er því samþykktur.