Opnað hefur fyrir umsóknir fyrir sumarið 2023

Opnað hefur fyrir umsóknir fyrir sumarið 2023 inn á orlofssíðu VSFK (Grænn takki merktur Orlofsvefur)

Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út:

  • 3 hús í Svignaskarði
  • 1 hús í Húsafelli (hundahald leyft)
  • 2 hús í Ölfusborgum
  • 4 hús við Syðri Brú (Grímsnesi) (hundahald leyft í húsi nr.10)
  • 1 íbúð í raðhúsi að Núpasíðu 8h, á Akureyri

Útleigutímabil er frá föstudeginum 19. maí til og með föstudagsins 18. ágúst 2023.

Félagsmenn fara inn á www.orlof.is/vsfk og skrá sig inn með Íslykli eða Rafrænum skilríkjum, fylla skal út umsókn þar með allt að 4 valmöguleikum.
Einnig er hægt að smella á Orlofsvefur (grænn takki)  

Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 miðvikudagsins 30. mars 2023.

Úthlutað verður samkvæmt punktakerfi 31. mars og er greiðslufrestur fyrir þá sem fá úthlutað til 12. apríl. 
13.-14. apríl hafa þeir sem ekki fengu úthlutað forgang til að bóka það sem ekki gekk út í úthlutun. 
15. apríl er opnað fyrir allar umsóknir og þá gildir ,,fyrstur kemur fyrstur fær“.

Orlofsstjórn VSFK

 

We have opened applications for renting vacation houses in the summer of 2023 on VSFK's vacation page (green button marked Orlofsvefur).
Following vacation homes will be available for rent:
  • 3 houses in Svignaskarði
  • 1 house in Húsafell (dogs allowed)
  • 2 house in Ölfusborgir
  • 4 houses at Syðri Brú (Grímsnesi) (dogs allowed in house no. 10)
  • 1 apartment in a terraced house at Núpasida 8h, in Akureyri
The rental period is from Friday 19 May to Friday 18 August 2023.
 
Members of VSFK go to www.orlof.is/vsfk and log in with an Íslykil or Electronic ID, fill out an application with up to 4 options.
 
You can also click on Orlofsvefur (green button)
 
The application deadline is at 16.00 on Wednesday 30 March 2023.
The allocation will be on the 31st of march and is based on a points system. Those who get allocation have until the 12th of April to pay for the renting. On the 13th and 14th of April, those who did not get allocation have priority to book what is still not rented. 
Everything is open on the 15th of April and "first come, first will get" applies. 
 
 
VSFK Recreational fund

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.