Orlofshús - Sumar 2016
Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar:
2 hús í Svignaskarði (Veiðileyfi í neðra-svæði Norðurár í boði)
3 hús í Húsafelli
2 hús í Ölfusborgum
2 hús í Hraunborgum
1 raðhús í Núpasíðu 8h á Akureyri
Útleigutímabilið er frá föstudeginum 27.maí 2016 og fram til föstudagsins 26.ágúst 2016
Umsóknir liggja fyrir á skrifstofu félagsins og einnig hér á heimasíðu VSFK
VSFK mun senda virkum félagsmönnum umsókn á rafrænu formi, þar sem hægt er að klára umsóknarferlið inn á mínum síðum VSFK.
Umsóknarfrestur er til kl.16:00 mánudaginn 4.apríl 2016
Úthlutað verður samkvæmt punktakerfi
Orlofsnefnd VSFK