Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning við sveitarfélögin 2023-2024
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS við SNS fer fram á heimasíðu Starfsgreinasambandsins.
Á heimasíðu Starfsgreinasambandsins má nálgast upplýsingar um samninginn, sjá launatöflu og skoða glærukynningu vegna samningsins.
Rafræna atkvæðagreiðslan stendur til kl. 09:00 þriðjudaginn 26. september.