Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og SÍS
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst í dag kl. 12:00.
Hægt er nálgast allar helstu upplýsingar um samninginn á upplýsingasíðu um samninginn.
Rafræna atkvæðagreiðslan stendur til kl. 09:00 mánudaginn 15. júlí.