Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS við SA (english below)

Kosning er  hafin stendur til kl. 09:00 miðvikudaginn 20. mars. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar sama dag.
 
Til að greiða atkvæði um samninginn þarf viðkomandi að hafa rafræn skilríki eða íslykil.
 
Atkvæðisrétt eiga allir félagsmenn VSFK sem vinna eftir viðkomandi samningi.
 
Geti einhver, sem telur sig eiga atkvæðisrétt, ekki kosið getur viðkomandi snúið sér til skrifstofu VSFK stéttarfélags og fengið sig færðan á kjörskrá og greitt atkvæði, enda leggi viðkomandi fram launaseðil sem staðfesta afdregin félagsgjöld. Eins má senda tölvupóst á vsfk@vsfk.is
 
Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér innihald samningsins vel og nýta sinn atkvæðisrétt!
 
 
 
Við minnum á kynningarfundi vegna samningsins.
 
Fundir á íslensku verða á eftirfarandi tíma:
  • á Teams : mánudaginn 18. mars kl. 18.30 
  • á skrifstofu félagsins fimmtudaginn 14. mars kl. 19.30
Athugið að þið þurfið að skrá ykkur á Teams fundina til að fá senda slóð inn á fundinn og eins á staðarfundinn til að við getum verið með sal við hæfi.
 
Til að skrá ykkur sendið tölvupóst á netfangið vsfk@vsfk.is og tiltakið hvaða fund þið viljið sækja. Eins má hringja á skrifstofuna til að skrá sig 421-5777
 
 

Electronic voting on the new collective agreement of the Icelandic Trade Association with the Confederation of Labor 

Voting has started and lasts until 09:00 on Wednesday 20 March. The results of the voting will be announced on the same day.
 
To vote on the agreement, you must have an electronic ID or an ice key.
 
All VSFK members who work according to the relevant Collective agreement ( in the privet sector) have the right to vote.
 
If someone who believes they have the right to vote cannot vote, they need to contact the VSFK union office and get themselves added to the electoral register and vote, as long as the person submits a pay slip confirming the deducted membership fees. You can also send email to vsfk@vsfk.is
 
Members are encouraged to familiarize themselves with the content of the agreement and exercise their right to vote!
 
 
 
Meetings in English will be held at the following times:
  • On Teams Monday March 18th at 17 o'clock.
  • At Union's office on Thursday, March 14th at 18 o'clock.
Please note that you need to register for the Teams meetings to be sent a URL to the meeting and also to the local meeting so that we can have a suitable meeting room.
 
To register, send an email to vsfk@vsfk.is and indicate which meeting you want to attend. You can also call the office to register at 421-5777.  It is good to have familiarized yourself with the content of the contract before the meeting.
 

 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.