Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning VSFK og SFV (Hrafnistuheimilin)
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning VSFK og SFV (Hrafnistuheimilanna) hófst í dag kl. 12:00.
Við hvetjum félagsmenn VSFK sem vinna hjá Hrafnistuheimilunum að taka þátt í kosningunni og kynna sér innihald samningsins.
Hægt er nálgast samninginn hér.
Rafræna atkvæðagreiðslan stendur til kl. 12.00 miðvikudaginn 13. nóvember.
Upplýsingar um kynningarfundi verða sendar á félagsmenn og auglýst á Facebook.
Ef þið lendið í einhverjum vandræðum með kosninguna endilega hafið samband við félagið og við leysum úr því.