Skert þjónusta vegna ASÍ þings
Dagana 16.-18. október fer fram þing ASÍ. Hluti starfsmanna sækir þingið og því verður fámennt á skrifstofunni þessa daga.
Við hvetjum félagsmenn til að bíða með heimsóknir á skrifstofuna þar til 21. október eftir því sem hægt er ef erindin eru ekki áríðandi.
Eins getur verið töf á að tölvupóstum og síma sé svarað ef álag er á þeim starfsmönnum sem eru á skrifstofunni.
Að sjálfsögðu má setja kvittanir í póstkassa á 1.hæð og senda inn í tölvupósti.
Með fyrirfram þökk fyrir sýnda þolinmæði.
Starfsfólk VSFK