Skrifstofa VSFK verður lokuð frá hádegi 18. nóvember nk.

Skrifstofa VSFK verður lokuð frá kl. 12 á föstudaginn 18. nóvember vegna jólahlaðborðs starfsmanna.

Kvittanir má skilja eftir í pósthólfi félagsins á jarðhæð.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.