Starfsemi VSFK á tímum Covid

Ágætu félagsmenn og þjónustuþegar Virk.
Vegna fjölgunnar á covidsmitum biðjum við félagsmenn að takmarka komur á skrifstofuna eins og
mögulegt er. Við viljum gera allt sem við getum til að geta haldið skrifstofunni opinni en á sama tíma
gæta að því að ekki komi upp smit sem valdi því að við þurfum að loka.
Flest erindi má reka á rafrænan hátt eða í gegn um síma 421-5777.
Netföng starfsmanna má nálgast hér
Skila má öllum umsóknum um styrki úr sjúkrasjóði á thorey@vsfk.is
Umsóknum um námsstyrki á johann@vsfk.is
Eins má fá frekari upplýsingar um þessa styrki og gögn þeim tengdum hjá Þóreyju og Jóhanni.
Ef erindið er þess háttar að sækja verður skrifstofu er mikilvægt að gæta vel að sóttvörnum, mæta með
grímu og spritta sig við komu.
 

VSFK's activities during the Covid era

Dear members of VSFK and service users VIRK.
Due to the increase in covid infections, we ask members to limit visits to the office as much as possible.We want to do everything we can to keep the office open but also be safe.
Most errands can be done electronically or by phone 421-5777
Employee email addresses can be accessed here.
All applications for grants from the health fund can be submitted to thorey@vsfk.is
School refund applications at johann@vsfk.is
You can also get further information about these grants and related documents from Þórey and Jóhann.
If the errand is such that you have to go to the office, it is important to take good care of the infection control, please show up with a mask and sanitize.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.