Stuðningsyfirlýsing vegna verkfalls Eflingar
Stjórn VSFK tekur undir yfirlýsingu miðstjórnar ASÍ og lýsir yfir fullum stuðningi við vinnustöðvun félagsfólks Eflingar sem vinnur skv. kjarasamningi SA og Eflingar. Við beinum þeim tilmælum til félagsfólks okkar að ganga hvorki beint né óbeint í störf félagsfólks Eflingar meðan á vinnustöðvun stendur.
Áfram Efling!