Sumarleiga orlofshúsa 2024

 
Opnað verður fyrir umsóknir um sumarleigu 8. mars og verður opið til 29. mars.
 
Umsóknir fara fram í gegn um orlofsvef félagsins.
 
 

Summer rental of holiday houses

Applications for summer rentals will be open on March 8th and will be open until March 29th.
 
Applications are made through the Unions website.
 
 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.