Sumarleiga orlofshúsa 2025
Opnað hefur fyrir UMSÓKNIR-SUMARIÐ 2025 inn á orlofssíðu VSFK (Grænn takki merktur Orlofshús)
Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út um páskana:
- 3 hús í Svignaskarði
- 1 hús í Húsafelli 64 (hundahald leyft)
- 2 hús í Ölfusborgum
- 4 hús við Syðri Brú (Grímsnesi) (hundahald leyft í húsi nr.10)
- 1 íbúð í raðhúsi að Núpasíðu 8h, á Akureyri
Útleigutímabil er frá föstudeginum 23. maí til og með miðvikudagsins 22. ágúst 2025.
Félagsmenn fara inn á www.orlof.is/vsfk og skrá sig inn með Íslykli eða Rafrænum skilríkjum, fylla skal út Sumar Umsókn 2025 þar með allt að 4 valmöguleikum.
Einnig er hægt að smella á Orlofsvefur (grænn takki)
Umsóknarfrestur er til kl. 16.00 fimmtudagsins 3. apríl 2025.
Úthlutað verður samkvæmt punktakerfi.
Orlofsstjórn VSFK