Varðandi opnunartíma skrifstofu næstu daga
Kæru félagsmenn.
Við erum að upplifa sérstaka tíma. Þar sem enginn hiti er á skrifstofunum er orðið mjög kalt þar og óvíst hvernig við höfum næstu viku.
Ef þið þurfið að leita til okkar, endilega kannið fyrst hér á Facebókarsíðu félagsins eða á heimasíðu hvernig fyrirkomulagið er.
Við reynum eftir bestu geta að hafa opið ef illa gengur að halda hita gætum við þurft að skipta í rafræna þjónustu þar sem tölvupósti er svarað.
Við þurfum öll að standa saman á þessum erfiðu tímum og hjálpast að í gegn um þetta.