Við opnum aftur skrifstofuna á fimmtudaginn 15. apríl

Þar sem ennþá eru fjöldatakmarkanir biðjum við fólk að sinna þeim erindum sem hægt er í gegn um síma og tölvupóst. Kvittanir má skilja eftir í póstkassanum á fyrstu hæð. 
 
Ef of margir eru á skrifstofunni gæti fólk þurft að hinkra frammi á stigaganginum þar til einhver fer út. 
 
Grímuskylda er á skrifstofunni og fólk þarf að spritta sig við komu. 
 

The office will be reopen on Thursday, April 15th.

As there are still number restrictions, we ask people to do the errands by phone and e-mail. Please leave the Receipts in the mailbox on the first floor.

 

If there are too many people in the office, people may have to wait in the stairwell until someone leaves.

 

Mask duty is required in the office, and people have to sanitise on arrival.

 

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.