Fréttir

Kynningarfundir vegna samnings við sveitarfélögin

15.9.2023

Við munum halda kynningarfundi vegna samnings milli SGS og Samningarnefndar sveitarfélaga.   Fyrri fundurinn fer fram í Krossmóa 4, 5. hæð, þriðjudaginn 19. sept kl. 18.   Við bi&et... Meira


Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning við sveitarfélögin 2023-2024

14.9.2023

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS við SNS fer fram á heimasíðu Starfsgreinasambandsins.    Á heimasíðu Starfsgreinasambandsins má nálgast upplýsi... Meira


VSFK auglýsir eftir starfsmanni

21.7.2023

Verkalýðs og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu sína í Krossmóa 4, Reykjanesbæ.   Félagið leitar eftir st... Meira


Niðurstöður kosninga um kjarasamning VSFK og SFV

10.7.2023
Niðurstöður kosninga um kjarasamning VSFK og SFV

Kosningu um kjarasamning VSFK/Hlífar og SFV lauk í dag mánudaginn 10. júlí kl. 12. Kjarasamningurinn var samþykktur þar sem 93,33% þátttakenda samþykktu, 3... Meira


Kosning um nýjan kjarasamning VSFK og SFV

5.7.2023

Hér er linkur inn á kosninguna um kjarasamninginn. Upplýsingar um kjarasamninginn hafa verið sendar á félagsmenn og hægt að nálgast þær inn á kosningasíðunni. R... Meira


Nýr kjarasamningur við ríkið samþykktur

21.6.2023

Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undir... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.