Fréttir
Verkalýðs-og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis og Verkalýðsfélag Grindavíkur undirrita viljayfirlýsingu um sameiningu
4.10.2024Undanfarna mánuði hafa farið fram umræður milli stjórna félaganna um mögulega sameiningu. Í vikunni var viljayfirlýsing undirrituð um að hefja formlegar viðræður um ... Meira
Ný regla vegna náms í snyrtifræðum
1.10.2024Frá og með næstu áramótum tekur gildi ný regla vegna einstaklingsstyrkja sem tekur til náms í snyrtifræðum sbr. eftirfarandi; Nám sem tekið er á Íslandi ... Meira
Mótmælum á Austurvelli 10. september!
9.9.2024Þrálát verðbólga og háir vextir hafa haft alvarlegar afleiðingar á fjölda heimila landsins vegna síhækkandi verðs á nauðsynjavörum og húsnæðisko... Meira
Kjarasamningur við SÍS 2024-2028 samþykktur
16.7.2024Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 17 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var 3. júl... Meira
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og SÍS
5.7.2024Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst í dag kl. 12:00. Hægt er nálgast allar helstu upplýsingar um samninginn... Meira
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og ríkisins
1.7.2024Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og ríkisins hófst í dag kl. 12:00. Hægt er nálgast allar helstu upplýsingar um samninginn á upplýsingas&ia... Meira