Fréttir

Ályktun framkvæmdastjórnar SGS vegna miðlunartillögu ríkissáttasemjara

27.1.2023
Ályktun framkvæmdastjórnar SGS vegna miðlunartillögu ríkissáttasemjara

Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands telur þá ákvörðun ríkissáttasemjara að leggja fram miðlunartillögu í deilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins &a... Meira


Félagsmannasjóður VSFK

24.1.2023
Félagsmannasjóður VSFK

Allir félagsmenn sem störfuðu hjá sveitarfélagi eða eftir kjarasamningi SGS og Sambandi sveitarfélaga á árinu 2022 eiga að fá greitt úr Félagsmannasjóði VSFK... Meira


Páska og sumarleiga orlofshúsa 2023

13.1.2023
Páska og sumarleiga orlofshúsa 2023

Opnað verður fyrir umsóknir um leigu orlofshúsa um páskana 13. febrúar og verður opið til 1. mars.   Opnað verður fyrir umsóknir um sumarleigu 8. mars og verður opið til 30... Meira


90 ára afmæli VSFK

9.1.2023
90 ára afmæli VSFK

VSFK varð 90 ára þann 28. desember síðastliðinn. Til að halda upp á það ætlum við að bjóða félagsmönnum upp á notalega stund Fimmtudaginn 12. Jan&u... Meira


VSFK 90 ára!

27.12.2022
VSFK 90 ára!

Þann 28. desember 1932 var Verkamannafélag Keflavíkur stofnað. Félagið er því 90 ára núna 28. desember. Á þessum tíma hafa talsverðar breytingar orðið &a... Meira


Opnunartímar yfir hátíðirnar

22.12.2022
Opnunartímar yfir hátíðirnar

Skrifstofan verður lokuð á Þorláksmessu 23. desember og annan í jólum 26. desember. Aðra daga er hefðbundinn opnunartími. Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.