Fréttir

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og SÍS

5.7.2024

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst í dag kl. 12:00.   Hægt er nálgast allar helstu upplýsingar um samninginn... Meira


Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og ríkisins

1.7.2024

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og ríkisins hófst í dag kl. 12:00.   Hægt er nálgast allar helstu upplýsingar um samninginn á upplýsingas&ia... Meira


SGS undirritar nýjan kjarasamning við ríkið

27.6.2024

18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu í gær nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð og gildir samningurinn frá 1.... Meira


Baráttufundur 1. maí 2024

28.4.2024

Sterk hreyfing, sterkt samfélag! Stéttarfélögin á Suðurnesjum óska félagsfólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með baráttudag verkafólks þann 1.ma&iac... Meira


Kosning trúnaðarmanna hjá hlaðdeild Icelandair

22.4.2024

Starfsmenn hlaðdeildar Icelandair kjósa sér trúnaðarmann. Einungis starfsmenn hlaðdeildar geta kosið og þarf rafræn skilríki til að skrá sig inn. Kjósa þarf tvo tr&uacu... Meira


Reiknivélar SGS

17.4.2024
Reiknivélar SGS

Starfsgreinasambandið hefur útbúið nýjar reiknivélar sem félagsmenn og aðrir geta nýtt að vild. Reiknivélarnar eru 10 talsins og eiga fleiri eftir að bætast við innan t&... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.