Fréttir

Opnunartímar um hátíðarnar

27.12.2021

Vegna Covid smita höfum við þurft að skipta okkur upp. Milli hátíða verður því boðið upp á rafræna þjónustu og þjónustu í gegn um síma 421-5777. Meira


Jólakveðja

22.12.2021
Jólakveðja

Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis sendir félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.... Meira


Starfsemi VSFK á tímum Covid

19.12.2021

Vegna fjölgunnar á covidsmitum biðjum við félagsmenn að takmarka komur á skrifstofuna eins og mögulegt er. Meira


Opnunartími yfir hátíðarnar

15.12.2021
Opnunartími yfir hátíðarnar

Opnunartími á skrifstofu stéttarfélaga Krossmóa 4 verður með eftirfarandi hætti yfir hátíðarnar Meira


Greiðsla sjúkradagpeninga fyrir jól.

14.12.2021

Þeir sem vilja fá sjúkradagpeninga fyrir desember greidda út fyrir jól þurfa að huga að því að öll gögn séu komin á skrifstofuna í síðasta lagi 20. Desember. Meira


Upphæð desemberuppbótar 2021

26.11.2021

Almennir samningar og kjarasamningur vegna starfsfólks á hjúkrunarheimilum kr.96.000,-   Kjarasamingur við sveitarfélög kr.121.700,-   Kjarasamingur við ríki kr.96.000,-   &TH... Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.