Fréttir
Ferðaávísanir til sölu!
20.4.2021Við bjóðum félagsmönnum að kaupa ferðaávísun sem tryggir gistingu á góðu verði í sumar, í samstarfi við íslensk hótel og gistiheimili. Meira
Við opnum aftur skrifstofuna á fimmtudaginn 15. apríl
14.4.2021Þar sem ennþá eru fjöldatakmarkanir biðjum við fólk að sinna þeim erindum sem hægt er í gegn um síma og tölvupóst. Meira
Móttaka VSFK lokuð
25.3.2021Á meðan neyðarstig varir vegna útbreiðslu COVID-19 munu stéttarfélögin Krossmóa 4 eingöngu veita félagsmönnum fjarþjónustu. Þetta er gert með velferð félagsmanna að leiðarljósi. Meira
Orlofshús VSFK - Sumar 2021
8.3.2021Opnað hefur fyrir umsóknir fyrir sumar 2021 inn á orlofssíðu VSFK (Grænn takki merktur Orlofshús) Meira
Orlofshús VSFK Páskar 2021
18.2.2021Opnað hefur verið fyrir páskaumsóknir inn á orlofssíðu VSFK Meira
Páska og sumarleiga orlofshúsa
28.1.2021
Opnað verður fyrir umsóknir um leigu orlofshúsa um páskana 15. febrúar og verður opið til 1. mars. Meira