Fréttir

Ferðaávísanir til sölu!

20.4.2021

Við bjóðum félagsmönnum að kaupa ferðaávísun sem tryggir gistingu á góðu verði í sumar, í samstarfi við íslensk hótel og gistiheimili. Meira


Við opnum aftur skrifstofuna á fimmtudaginn 15. apríl

14.4.2021

Þar sem ennþá eru fjöldatakmarkanir biðjum við fólk að sinna þeim erindum sem hægt er í gegn um síma og tölvupóst. Meira


Móttaka VSFK lokuð

25.3.2021

Á meðan neyðarstig varir vegna útbreiðslu COVID-19 munu stéttarfélögin Krossmóa 4 eingöngu veita félagsmönnum fjarþjónustu. Þetta er gert með velferð félagsmanna að leiðarljósi. Meira


Orlofshús VSFK - Sumar 2021

8.3.2021

Opnað hefur fyrir umsóknir fyrir sumar 2021 inn á orlofssíðu VSFK (Grænn takki merktur Orlofshús) Meira


Orlofshús VSFK Páskar 2021

18.2.2021

Opnað hefur verið fyrir páskaumsóknir inn á orlofssíðu VSFK Meira


Páska og sumarleiga orlofshúsa

28.1.2021
Páska og sumarleiga orlofshúsa

Opnað verður fyrir umsóknir um leigu orlofshúsa um páskana 15. febrúar og verður opið til 1. mars. Meira


Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.

Umsóknir og eyðublöð

Hér er hægt að nálgast eyðublöð til að sækja um bætur úr sjúkrasjóði, fræðslusjóðum, orlofsaðstöðu og önnur eyðublöð sem tengjast starfsemi félagsins.