Fréttir
Atkvæðagreiðsla um sáttatillögu
27.2.2014Kjarasamningar 2014 á almennum markaði. Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla um sáttatillögu ríkissáttasemjara á almennum markaði en félagsmenn Eflingar fá atkvæðaseðil sendan heim í pósti auk kynningarbæklings. Meira
Samninganefnd Flóafélaganna
21.2.2014Sáttatillaga ríkissáttasemjara í atkvæðagreiðslu. Á fjölmennum fundi samninganefndar Flóafélaganna, Eflingar, Hlífar í Hafnarfirði og VSFK í Keflavík í gærkvöldi samþykkti nefndin með nær einróma niðurstöðu að senda nýja sáttatillögu ríkissáttasemjar... Meira
Atkvæðagreiðla um kjarasamninga hafin
10.1.2014Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins er hafin. Félagsmönnum hafa verið sendir atkvæðaseðlar og þarf að póstleggja þá ekki síðar en 18. janúar. Meira
Samningar undirritaðir
23.12.2013Kjarasamningurinn sem aðildarsamtök Alþýðusambands Íslands undirrituðu 21. desember við Samtök atvinnulífsins er svokallaður aðfarasamningur. Auk launabreytinga gefur samningurinn aðilum 12 mánuði til að undirbúa gerð langtímasamnings sem á að tryggj... Meira
Flóafélögin vísa kjaradeilu til sáttasemjara
12.10.2013Áhersla Flóans á hækkun lægri launa. Að loknum stuttum fundi Flóans við Samtök atvinnulífsins í gær, ákváðu Flóafélögin, Efling,Hlíf og VSFK að vísa kjarasamningsviðræðum til sáttasemjara. Aðalástæða var sú að of mikið bar á milli aðila í aðferðarf... Meira