Gjafabréf – Icelandair og Play

VSFK býður félagsmönnum sínum að kaupa gjafabréf hjá Icelandair og Play sem nýtist til kaupa á flugmiðum á hagkvæmara verði. 
Félagsmenn, sem hafa greitt í félagið í a.m.k. 6 mánuði fyrir kaup, geta fengið niðurgreidd af félaginu.
Hvert gjafabréf kostar 24.000 kr. hjá félaginu en er 30.000 kr. virði. Með því að kaupa inn gjafabréf í miklu magni fær félagið afslátt og eins niðurgreiðir félagið gjafabréfin niður til að að félagsmenn fái meiri afslátt.
 
Hver félagsmaður má kaupa 2 gjafabréf á ári frá Icelandair en 3 frá Play er. Einungis er hægt að nota 3 gjafabréf í sömu bókuninni frá Play.
Gjafabréfin eru einungis í boði fyrir félagsmenn félagsins og þarf að kaupa þau á skrifstofu félagsins. Greiðsla fer fram með peningum eða millifærslu. 
 
Gildistími gjafabréfa Icelandair er 5 ár. 
Gildistími gjafabréfa Play er 4 ár. 
 
VSFK er endursöluaðili gjafabréfanna og er gildistími þeirra frá kaupum VSFK á gjafabréfum.
Gjafabréfum er ekki heimilt að skila eða skipta. Komi sú staða upp að félagsmaður geti ekki nýtt gjafabréf af ástæðum sem ekki varða hann sjálfan, t.d. ef viðkomandi flugfélag verður gjaldþrota eftir að gjafakort er keypt en áður en það er nýtt, á félagsmaðurinn því aðeins rétt á endurgreiðslu að því marki sem VSFK sjálft fær kostnað endurgreiddan vegna gjafakortsins. 
 
Við hvetjum fólk til að skoða skilmála vegna gjafabréfa.
Skilmálar vegna gjafabréfa Icelandair
Skilmálar vegna gjafabréfa Play  
 
Athugið að ekki er hægt að fá gjafabréfin endurgreidd.
 

Gift certificates – Icelandair and Play

VSFK offer its members to buy gift certificates from Icelandair and Play, which can be used to buy plane tickets at a more affordable price.
Members who have paid to the union for at least 6 months prior can buy gift certificates.
Each gift certificate from VSFK costs 24,000, but is worth 30,000 ISK. By purchasing gift certificates in large quantities, the union receives a discount, and the company also subsidizes the gift certificates so that members receive a greater discount.
 
As a VSFK member, you can buy up to two gift certificates per year from Icelandair and up to three gift certificates per year from Play. You can only use a maximum of three gift certificates in the same booking from Play. 
The gift certificates are only available to VSFK's members and must be purchased at the office of VSFK. Payment is made by cash or bank transfer.
Please note that credit or debit cards cannot be used for payment. 
 
Icelandair gift certificates are valid for 5 years.
Play gift certificates are valid for 4 years.
 
VSFK is the reseller of the gift certificates and their validity period is from VSFK's purchase of gift certificates.
Gift certificates cannot be returned or exchanged. Should a situation arise where a member cannot use a gift card for reasons beyond his control, e.g. if the relevant airline becomes insolvent after a gift card is purchased but before it is used, the member is therefore only entitled to a refund to the extent that VSFK itself is reimbursed for the cost of the gift card.
 
We encourage people to look at the terms and conditions for gift vouchers.
Terms and conditions for Icelandair gift vouchers Icelandair
Terms and conditions for Play gift vouchers Play  
 
Notice! Gift certificates are non-refundable.

Orlofs og desemberuppbót

Orlofsuppbót er eingreiðsla sem atvinnurekendum ber samkvæmt kjarasamningi að greiða starfsmönnum sínum ár hvert í tengslum við orlofstöku þeirra.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.