Niðurgreiðsla korta

Félagið niðurgreiðir Útilegukortið og Veiðikortið til virkra félagsmanna. 

Að auki geta félagsmenn sem hættir eru störfum vegna aldurs (67 ára eða eldri) eða örorku enda hafi þeir verið félagsmenn eigi skemur en 5 ár samfellt fyrir starfslok fengið niðurgreidd kort. Eins geta atvinnuleitendur sem greitt höfðu til Orlofssjóðs síðasta mánuðinn áður en þeir urðu atvinnulausir fengur niðurgreiðslu. 
 
Upplýsingar um verð korta á finna í verðskrá.
 

Payment of cards

Uninon offers better price for their active members for The Camping card and Fishing card
 
In addition, members who retire due to age (67 years or older) or disability, provided they have been members for at least 5 consecutive years prior to retirement, can receive a subsidized card. Members who get paid unemployment benifits and were members before that and are still actice member can also buy the cards.
 
Information about card prices can be found in the price list.
 

Zwroty za karty udziałowe

Związek zwraca koszty poniesione z tytułu zakupu karty Útilegukortið/ karta kempingowa / i  Veiðikortið / karta łowiecka/ czynnym członkom Związku.
Dodatkowo emeryci / 67 lat i starsi/ oraz osoby na rencie , które były czynne zawodowo przez 5 lat bez przerwy zanim przeszły na emeryturę czy rentę, też mają  prawo do zwrotu kosztów za karty.  Również osoby bezrobotne , które opłacały składki na fundusz /Orlofssjóð/ miesiąc przed zwolnieniem są upoważnione do zwrotu z powyższych tytułów.
 
Informacje o kartach można znaleźć tutaj: verðskrá
 

 

Orlofs og desemberuppbót

Orlofsuppbót er eingreiðsla sem atvinnurekendum ber samkvæmt kjarasamningi að greiða starfsmönnum sínum ár hvert í tengslum við orlofstöku þeirra.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.