Sjúkrasjóður

Brú milli heimsálfa

Sjúkrasjóður VSFK er félagslegur samtryggingarsjóður félagsmanna. Til að eiga rétt á greiðslu sjúkradagpeninga þarf að uppfylla skilyrði reglulgerðar sjúkrasjóðs.
Megintilgangur sjúkrasjóðs félagsins er að greiða félagsmönnum bætur í sjúkra- og slysatilvikum, eftir að launagreiðslum frá atvinnurekanda lýkur. Ennfremur er lögð rík áhersla á margvíslegt forvarnastarf. Má þar helst nefna styrki vegna líkamsræktar, sjúkraþjálfunar, krabbameinsskoðunar o.fl. Sjúkrasjóðurinn er fjármagnaður með gjaldi sem atvinnurekendur greiða vegna sinna starfsmanna sem eru félagsmenn VSFK.

Sickness Benefits Found is coinsurance found for VSFK Union members. To have the rights to payment from the Found the conditions of the Founds regulations must be met. The main purpose is to pay compensation for members in the event of illness or work-related accidents after employer’s salary payments have ended.
The Found also pays for various Preventive and health refunds. For example, fitness, physiotherapy, cancer screening, etc.

The Sickness found is financed by a free paid by employers for their employees who are members of VSFK.

Fundusz zdrowotny VSFK jest wspólnym funduszem ubezpieczeniowym wszystkich jego członków.Głównym celem funduszu zdrowotnego jest wypłacanie refundacji z tytułu choroby lub wypadku , po zaprzestaniu wypłat należnego chorobowego od pracodawcy. Jednocześnie zwraca się szczególną uwagę na różnoraką działalność prewencyjną. Tutaj można wspomnieć o zapomogach na zajęcia sportowe, zabiegi rehabitacyjne, badania w zakresie wykrycia komórek rakowych, itd. Fundusz zdrowotny jest zasilany z wpłat wpływających od pracodawców osób będących członkami VSFK.

Orlofs og desemberuppbót

Orlofsuppbót er eingreiðsla sem atvinnurekendum ber samkvæmt kjarasamningi að greiða starfsmönnum sínum ár hvert í tengslum við orlofstöku þeirra.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.