Umsókn um dánarbætur
Til að sækja um dánarbætur þarf að fylla út viðeigandi eyðublað
Það þarf að vista í tölvu og fylla út eða prenta út.
Eins þarf að skila með staðfestingu frá Sýslumanni (yfirlit um framvindu skipta).
Þetta má annað hvort senda til félagsins á netfangið kristin@vsfk.is
Eða koma á skrifstofu félagsins.
Athugið að leggja þarf dánarbætur inn á reikning hins látna.