Félagsgjöld

Iðgjaldaskil vegna VSFK.

Kennitala félagsins er 680269-5729 og stéttarfélagsnúmer félagsins er F132.
 
Öllum gjöldum skal skila á bankareikning 0121-26-6666 kt. 571171-0239.
 
Lífeyrissjóðurinn Festa er móttökuaðili gjalda VSFK og má nálgast frekari upplýsingar hjá þeim í síma 420-2100 eða senda á festa@festa.is
 
Iðgjöld eru eftirfarandi:
 
Á almenna markaðinum: (gildir frá 1.apríl 2019)
 
Félagsgjöld (greitt af starfsmanni)   1%
Sjúkrasjóður   1%
Orlofssjóður   0.25%
Starfsmenntasjóður (Starfsafl)   0.30%
Starfsendurhæfingarsjóður   0.1%

 

Hjá Sveitarfélögum: (gildir frá 1. janúar 2020)

Félagsgjöld (greitt af starfsmanni)   1%
Sjúkrasjóður   1.25%
Orlofssjóður   1%
Starfsmenntasjóður (Greiðist inn á reikning félagsins 0121-05-418997)   0.82%
Starfsendurhæfingarsjóður   0.1%
Félagsmannsjóður (Greiðist inn á 0133-15-002519)   1.5%

 

Hjá Ríki og SFV: (gildir frá 1. apríl 2019)

Félagsgjöld (greitt af starfsmanni)   1%
Sjúkrasjóður   0.75%
Orlofssjóður   0.5%
Starfsmenntasjóður    0.82%
Starfsendurhæfingarsjóður   0.1%
 

Orlofs og desemberuppbót

Orlofsuppbót er eingreiðsla sem atvinnurekendum ber samkvæmt kjarasamningi að greiða starfsmönnum sínum ár hvert í tengslum við orlofstöku þeirra.

Kjaramál

Kjaramál eru eitt mikilvægasta viðfangsefni hvers stéttarfélags. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er aðili að allmörgum kjarasamningum.

Orlofsmál

Orlofsárið er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. Samkvæmt lögunum, skal veita orlof í einu lagi á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, nema um annað sé samið.