Stjórn
Stjórn félagsins er kjörin í tvennu lagi til tveggja ára, samkvæmt 11. grein laga, en þar segir:
11. gr. Skipan stjórnar.
Stjórn félagsins skipa 7 menn, formaður, varaformaður, ritari, féhirðir og þrír meðstjórnendur. Varastjórn skipa 5 menn. Kjörtímabil stjórnar er 2 ár og skal kjósa á víxl þannig að 4 eru kosnir annað árið og 3 hitt. Varastjórn skal kjósa með sama hætti þrjá annað árið og tvo hitt árið.
Aðalmenn
Guðbjörg Kristmundsdóttir | formaður | |
Gunnar Sigurbjörn Auðunsson | varaformaður | |
Hulda Örlygsdóttir | ritari | |
Fjóla Svavarsdóttir | féhirðir | |
Gunnar Þór Jóhannsson | meðstjórnandi | |
Jón R. Halldórsson | meðstjórnandi | |
Guðríður Bríet Kristjánsdóttir | meðstjórnandi |
Varamenn
Miroslaw Zarski | ||
Ásdís Ingadóttir | ||
Steingerður Hermannsdóttir | ||
Kristinn Þormar Garðarsson | ||
Sigurður Kr. Sigurðsson |
Stjórn Sjómannadeildar
Kristinn Þormar Garðarsson | formaður | |
Sæbjörn Þórarinsson | varaformaður | |
Jón Björn Lárusson | ritari |
Varastjórn
Jóhann R. Kristjánsson | ||
Kristinn Pálsson | ||
Kristján G. Gunnarsson |