1. maí 2025

VIÐ SKÖPUM VERÐMÆTIN

Greiðsla desemberuppbótar 2025

Þeir sem eru í starfi í fyrstu viku desember eða hafa verið samfellt í starfi hjá sama atvinnurekanda í 12 ...

Við höfum dregið í skráningarleik VSFK

Þeir félagsmenn sem höfðu fyllt út upplýsingar sem óskað var eftir voru með í pottinum. ...

Ýmsar upplýsingar vegna Kvennaverkfalls

Eins og fram hefur komið er boðað til kvennaverkfalls 24. október næstkomandi í tilefni af því að 50 ár eru ...

Á döfinni

15. desember
Umsóknir í orlofshús fyrir vorið 2026
VSFK

Opnað verður fyrir umsóknir í orlofshús félagsins fyrir vorið 2026 þann 15 desember nk.

Umsóknir fara fram í gegn um nýja kerfið okkar Total

Ath. Áætlað var að opna fyrir umsóknir í nýju kerfi
1. desember en það tefst um tvær vikur þar sem verkefnið tekur lengri tíma en áætlað hafði verið.

28. nóvember
Greiðslur úr sjóðum félagsins í nóvember
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis

Sjúkradagpeningar og styrkir

Aðalgreiðsla 28. nóvember

Leiðrétting 5. desember

Greiðslur úr menntasjóðum

28. nóvember

19. nóvember
Fundur með starfsmönnum á leikskólum
18:00
Fjarfundur

19. nóvember kl. 18, ætlar félagið að bjóða starfsmönnum leikskóla á fjarfund. Farið verður yfir helstu réttindi, launatöflu og starfsmatið.

Kíkt verðurá kjarasamninginn og gefinn kostur á að spyrja spurninga.

Fyrirvari: Ef upp kemur mismunur á þýðingu á vefnum gildir íslenska útgáfan